Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/10553/75195
Title: Samband vinda og strauma í Patreksfirði
Other Titles: Winds and Currents in Patreks Fjord
Authors: Geirsson, Erlingur
Director: Macrander, Andreas 
Pérez-Hernández, M.Dolores 
UNESCO Clasification: 251007 Oceanografía física
Keywords: Islandia
Circulación estuarina
Fiordo
Patreksfjord
Viento, et al
Issue Date: 2018
Project: Carrying Capacity of Icelandic Fjords (Burðarþol íslenskra fjarða)
Abstract: Patreksfjörður er syðsti fjörður Vestfjarðakjálkans. Hann er um 21 km á lengd frá Tálkna og er meðaldýpt um 30 m. Hér er athugað samband vinda og strauma í Patreksfirði og þá aðallega áhrif vinda á inn- og útstreymi. Unnið er úr gögnum frá Hafrannsóknastofnun sem safnað var árið 2009 frá lok janúar til byrjun nóvember. Tveimur straumlögnum var komið fyrir á botninum annarsvegar í utanverðum firðinum og hinsvegar í honum innanverðum. Báðar voru þær staðsettar nær suðurströndinni. Þær mældu straumhraða í vatnssúlunni upp að yfirborði sem var skráð á klukkustundarfresti. Ekki var hægt að nota straumgögn nálægt yfirborði vegna suðs sem var í gögnunum. Því voru yfirborðsstraumar ekki athugaðir. Einnig voru upplýsingum safnað um seltu, hita, eðlismassa og súrefnismettun með straummælum. Seltugögn frá sondumælingum voru einnig notuð. Niðurstöður sýna að fylgni er á milli vinda og strauma í Patreksfirði. Vindar úr norðaustanátt með vindhraða yfir 10 m/s juku innstreymi í dýpri lögum fjarðarins. Innstreymi átti sér stað að meðaltali í dýpri lögum í firðinum fyrir neðan 8 til 12 m dýpi. Það gæti verið að útflæði eigi sér stað við norðurströndina eða þá við yfirborðið. Meðal endurnýjunartími Patreksfjarðar er u.þ.b. fimm dagar. Vatnsskipti geta aftur á móti átt sér stað innan tveggja sólahringa yfir nægilega löng tímabil þar sem vindhraði er yfir 10 m/s.
Patreksfjörður is the southernmost fjord in the Westfjords. It is approximately 21 km long from Tálkni with an average depth of 30 m. The connection between winds and currents in the fjord is examined with a focus on the in- and outflow in the fjord. Data from the Marine and Freshwater Research Institute that was measured from the end of January until the beginning of November in 2009. Two current measurement instruments were deployed near the bottom on both the outer part of the fjord and the inner one. Both of them were located closer to the southern coast. They measured current velocity for the water column and were set to record hourly data. Data near the surface were not reliable due to surface echo and surface currents were therefore not examined here. Temperature, salinity, density and oxygen were also measured. Salinity data from CTD measurements were also used. The results reveal that there is a correlation between winds and currents in Patreksfjörður. Strong NE-winds with velocity above 10 m/s induced inflow in the deeper part of the fjord. On average inflow takes place on the deeper part of the fjord below 8 and 12 m depth. Whether the compensating outflow takes place closer to the northern shore or at the surface requires further investigations. The mean renewal time of Patreksfjörður is approximately 5 days. The renewal time of Patreksfjörður becomes shorter than two days during sufficiently long and strong wind periods with wind speed exceeding 10 m/s.
URI: http://hdl.handle.net/10553/75195
URL: http://hdl.handle.net/1946/29525
Appears in Collections:Trabajo final de grado

En el caso de que no encuentre el documento puede ser debido a que el centro o las/os autoras/es no autorizan su publicación. Si tiene verdadero interés en el contenido del mismo, puede dirigirse al director/a o directores/as del trabajo cuyos datos encontrará más arriba.

Show full item record

Page view(s)

127
checked on Mar 9, 2024

Google ScholarTM

Check


Share



Export metadata



Items in accedaCRIS are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.